Heim
Mældu breiðbandið þitt á nákvæman hátt
Vertu með í Evrópuherferðinni...
Skráðu þig hjá okkur í dag til að mæla hraða breiðbandsins þíns á nákvæman hátt.

Saman stefna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og SamKnows að því að veita Evrópu áreiðanlegar og nákvæmar tölfræðilegar upplýsingar um hraða breiðbands í Evrópu.

Sjálfboðaliðar munu fá mælibúnað fyrir breiðband, sérstaklega smíðaðan í þessum tilgangi, sem hægt er að setja í samband við fyrirliggjandi mótald/beini. Hann kallast SamKnows Whitebox.

Taktu þér tíma til að lesa gegnum kröfurnar áður en þú heldur áfram

Athugaðu að ekki er víst að allir sem skrá sig hér fái SamKnows Whitebox, en við þökkum ykkur öllum fyrir að hjálpa okkur að gera evrópskt breiðband betra.